Fréttir

Sunnudagaskóli – 3. október 2021

By |2021-09-30T12:41:49+00:0030. september 2021 | 12:40|

Sunnudaginn 3. október er sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar. Hefst hann kl. 11:00. Í sunnudagskólanum er margt skemmtilegt brallað. Umsjón hafa sr. Sigurður Grétar Helgason og Ásta Jóhanna Harðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Gaman væri [...]

Kirkjusel – sunnudag 3. október

By |2021-09-30T12:25:37+00:0030. september 2021 | 12:25|

Selmessa verður í Kirkjuselinu sunnudaginn 3. október. Messan hefst kl. 13:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Vox Populi leiðir söng. Undirleikari er Gísli Magna Sigríðarson Allir hjartanlega velkomnir!

Sunnudagur 3. október 2021

By |2021-09-30T12:18:38+00:0030. september 2021 | 12:18|

Sunnudaginn 3. október verður Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Guðþjónustan hefst kl. 11:00. Sr. Magnús Erlingsson þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli verður á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón með honum [...]

Sunnudagaskóli 26. september 2021

By |2021-09-24T10:24:03+00:0024. september 2021 | 10:24|

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar sunnudaginn 26. september. Umsjón hefur Ásta Jóhanna Harðadóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.   Allir hjartanlega velkomnir!  

Kirkjusel – sunnudagur 26. september 2021

By |2021-09-22T11:57:53+00:0022. september 2021 | 11:46|

Sunnudaginn 26. september verður Selmessa í Kirkjuselinu í Spöng. Messan hefst kl. 13:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng. Undirleikari er Gísli Magna Sigríðarson. Allir hjartanlega velkomnir

Sunnudagur 26. september 2021

By |2021-09-22T11:47:04+00:0022. september 2021 | 11:38|

Sunnudaginn 26. september verður ekki Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju vegna framkvæmda. Verið er að undirbúa komu nýs orgels í kirkjuna. Selmessa verður í Kirkjuselinu. Hefst hún kl. 13:00 Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Vox Populi leiðir [...]

Djúpslökun – fimmtudagur 23. september kl. 17:00

By |2021-09-22T11:34:29+00:0022. september 2021 | 11:30|

Djúpslökun verður á neðri hæð Grafarvogskirkju næstkomandi fimmtudag kl. 17:00 - 18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Ef fólk vill má það koma með sína eigin dýnu. Djúpslökunin verður alla fimmtudaga kl. 17:00 - 18:00 [...]

Eldri borgarastarf þriðjudag 21. september 2021

By |2021-09-20T13:44:34+00:0020. september 2021 | 13:44|

Opið hús er í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00-15:30. Á morgun 21. september verður farið á sýningu á kirkjulistaverkum Sigrúnar Jónsdóttur í Seltjarnarneskirkju. Sigrún gerði alla hökla og stólur í Grafarvogskirkju auk altarisklæða. Rúta fer [...]

Go to Top