Siglfirðingamessa – 17. október
Næstkomandi sunnudag 17. október verður Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju. Messan hefst kl. 14:00. Prestar og djáknar tengdir Siglufirði þjóna. Alma Möller landlæknir flytur hugleiðingu. Hlöðver Sigurðsson syngur einsöng. Boðið er upp á kaffi eftir messu. Allir [...]