Dagskráin í Grafarvogskirkju á aðventunni…
1. sd í aðventu- 30.nóv. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs koma fram. Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00 Aðventuhátíð kl. 18:00 Ræðumaður er Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður. Fimmtud. 4. des Jólasálmar og [...]