Opið hús – Kyrrðarstund þriðjudag 6. maí…
Opið hús fyrir eldri borgara er í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 6. maí kl. 13:00-15:30 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir verður gestur dagsins og mun flytja erindi um drauma. Hún hefur haldið námskeið í mörg ár um drauma [...]