Starfið framundan í Grafarvogssókn!
Grafarvogskirkja er opin alla daga og hefst allt fast starf sem mögulegt er eftir 10. janúar. Kyrrðarstundir hefjast 11. janúar. Djúpslökun hefst 13. janúar. Barna- og æskulýðsstarfið hefst 10. janúar. Guðsþjónustur hefjast vonandi á ný [...]