Starf eldri borgara – Opið hús 15. mars
Opið hús fyrir eldri borgara er kl. 13:00-15:00. Margt er til gamans gert s.s. spilað, spjallað og sungið. Að opna húsinu loknu er boðið upp á kaffi og meðlæti. Umsjón hefur Sigrún Eggertsdóttir. Kyrrðarstund [...]