Helgihald í Grafarvogssókn jólin 2025
Fjölbreytt helgihald verður í Grafarvogssókn yfir jólahátíðina 2025... Aðfangadagur: Kirkjusel í Spöng - Aftansöngur kl. 17:00 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Einsöngur: Marína Ósk [...]