V ox Populi – Vortónleikar fimmtudag 16. maí
Vortónleikar Vox Populi, verða fimmtudagskvöldið 16. maí, í Grafarvogskirkju kl. 20. Við erum svo sannarlega í jazz stuði og í samstarfi við jazzpíanista Íslands, Sunnu Gunnlaugsdóttur, munum við flytja nokkur dásamleg lög eftir hana, ásamt [...]