Kaffihúsamessa kl. 11:00 25. ágúst
Sunnudaginn 25. ágústkl. 11:00 verður seinasta kaffihúsamessa sumarsins í Grafarvogskirkju. Kristín Kristjánsdóttir djákni þjónar. Félagar úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Hákon Leifsson. Messuformið er einfalt, kaffi og meðlæti i boði.