Fréttir

Vorferð – opið hús fyrir eldri borgara 7. maí

By |2024-04-30T11:53:14+00:0030. apríl 2024 | 11:49|

  Þriðjudaginn 7. maí verður vorferð eldri borgara í Grafarvogskirkju. Brottför verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og Borgum kl. 10:10. Farið verður í Reykholt, gróðurpardísina Friðheima. Þar borðum við hádegisverð og skoðum gróðurhúsið. Síðan er [...]

Opið hús þriðjudag 30. apríl

By |2024-04-26T20:01:13+00:0026. apríl 2024 | 19:50|

Þriðjudaginn 30. apríl verður opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Gestur dagsins verður sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Árbæjarkirkju. Hún mun kynna bók sína "Hundrað og þrjú ráð til að [...]

Helgihald sunnudagsins 28. apríl

By |2024-04-23T13:10:21+00:0023. apríl 2024 | 13:10|

Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og [...]

Opið hús þriðjudaginn 23. apríl

By |2024-04-22T09:33:04+00:0017. apríl 2024 | 11:53|

Þriðjudaginn 23. apríl verður opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Gestur dagsins verður Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir iðjuþjálfi. Við munum syngja, spila og spjalla. Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu. Umsjón [...]

Helgihald sunnudagsins 21. apríl

By |2024-04-19T14:26:26+00:0017. apríl 2024 | 11:37|

  Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Sr. Sigurður Grétar Helgason og Hulda [...]

Opið hús fyrir eldri borgara 16. febrúar

By |2024-04-11T18:22:59+00:0011. apríl 2024 | 18:22|

  Þriðjudaginn 16. febrúar verður opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Gestur dagsins verður Guðmundur Brynjólfsson djákni, bókmenntafræðingur og rithöfundur. Hann mun segja okkur frá ýmsu skemmtulegu. Kaffi og meðlæti að [...]

Djúpslökun – fimmtudag 11. apríl kl. 17:00

By |2024-04-10T18:17:32+00:0010. apríl 2024 | 10:00|

Djúpslökun verður á neðri hæð Grafarvogskirkju næstkomandi fimmtudag kl. 17:00 - 18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að koma í djúpslökun, kyrra hugann og sinna sjálfum sér. Ef fólk vill má það koma [...]

Opið hús þriðjudag 9. apríl kl. 13-15:30

By |2024-04-05T14:01:02+00:005. apríl 2024 | 14:01|

Þriðjudaginn 9. apríl verður opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið er kl. 13-15:30. Gestur dagsins verður sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir fyrrum vígslubiskup á Hólum. Eins munum við spila og spjalla. Kaffi og meðlæti að [...]

Go to Top