Vorferð – opið hús fyrir eldri borgara 7. maí
Þriðjudaginn 7. maí verður vorferð eldri borgara í Grafarvogskirkju. Brottför verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og Borgum kl. 10:10. Farið verður í Reykholt, gróðurpardísina Friðheima. Þar borðum við hádegisverð og skoðum gróðurhúsið. Síðan er [...]