Dagskrá fermingarfræðslu 2025-2026
Haustönn
| Dags | Efni |
|---|---|
| 8. -10. sept. | Velkomin! Hver erum við? Starfið í kirkjunni |
| 15. – 17. sept. | Guð, trú og efi |
| 22. – 24. sept. | Altarisganga, messa og trúarjátning |
| 29.9. – 1. okt. | Skírnin |
| 2. og 3. okt | Dagsferðir í Vatnaskóg |
| 6. – 8. okt. | Jesús og ég – Biblíusögur |
| 13. – 15. okt. | Bænin |
| 20. – 22. okt. | Vináttan, ást og kærleikur |
| 27. – 29. okt | Vetrarfrí, frí í fermingarfræðslu |
| 3. – 5. nóv. | Kynning á Hjálparstarfi kirkjunnar |
| 10. – 12. nóv. | Fyrirgefningin, hið góða og þakklæti |
| 17. – 19. nóv. | Um dauðann, sorgina og þjáninguna |
| 24. – 26. nóv. | Aðventan – Piparkökur og jólakósý |
Vorönn
Þemadagar verða þrjá laugardaga á vorönn:
- 10. janúar kl. 9:30 – 12:00
- 7. febrúar kl. 9:30 – 12:00
- 28. febrúar kl. 9:30 – 12:00