Foreldramorgnar

Foreldramorgnar2018-12-11T12:09:59+00:00

InfantÁ fimmtudögum eru foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12.
Við eigum góðar stundir saman yfir kaffibolla og annað slagið fáum við
fyrirlesara til að fræða okkur um hin ýmsu málefni.
Góð aðstaða er fyrir vagna.

Þið finnið okkur á fésbókinni undir “Foreldramorgnar Grafarvogskirkju í
Spönginni”.

Umsjón með foreldramorgnum hefur Hólmfríður Frostadóttir.

Verið hjartanlega velkomin!