Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11:00 í Grafarvogkirkju
Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11:00 í Grafarvogkirkju
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Hákons Leifssonar organista. Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson.