Í vetur munum við kynna sálm mánaðarins og í september ríðum við á vaðið með fallegum nýjum sálmi eftir Iðunni Steinsdóttur, sem heitir ,,Ég landinu þakka“. Lagið er enskt þjóðlag.
Hér er stutt viðtal við Iðunni og Eyþór Ingi Jónsson, organisti í Akureyrarkirkju spilar lagið á orgel.