1.sd í aðventu- 30.nóv
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.
Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs koma fram.
Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13.
Aðventuhátíð kl. 18.
Ræðumaður er Sigmundur Ernir Rúnarsson,
alþingismaður.
Fimmtud. 4.des
Jólasálmar og Bjór
Ölhúsinu Grafarvogi kl. 17
2.sd í aðventu- 7.des
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.
Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs
koma fram.
Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13.
Þriðjudagur 9. des
Jólavinakvöld í Grafarvogskirkju
kl. 19
Laugardagur 13. des
Jólatónleikar kl. 17
Kórar kirkjunnar koma fram
3.sd í aðventu- 14.des
Jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11.
Jólasveinar koma í heimsókn – dansað í kringum jólatréð
Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13.
Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs koma fram.

4.sd í aðventu- 21.des
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.
Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13. – Óskasálmar jólanna