Helgihald sunnudaginn 9. nóvember:
Messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Lára Bryndís Eggertsdóttir er organisti og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.
Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar.
Umsjón hafa Kristín, Heba, Anna Bíbí og Stebbi.
Messa kl. 13 í Kirkjuseli. Kristín Kristjánsdóttir djákni þjónar, Lára Bryndís Eggertsdóttir er organisti og Vox populi leiðir söng.
Verið hjartanlega velkomin.