Bleik messa 19. október kl. 11 í Grafarvogskirkju

Melkorka Matthíasdóttir leirlistakona og kennari flytur hugvekju. Aldís Rut leiðir stundina, Lára Bryndís er organisti og Vox populi syngur. Bleikar veitingar eftir messu og bleikur sunnudagaskóli á sama tíma.

 

Eins verður bleik Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13.

Kristín Kristjánsdóttir djákni þjónar.

Lára Bryndís er organisti og Vox Populi syngur.