Sunnudaginn 28. september kl. 11:00 verður messa í Grafarvogskirkju.

Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar.

Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.

Organisti er Guðný Einarsdóttir.

Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar.

Umsjón hefur Kristín Kristjánsdóttir djákni.

Selmessa verður kl. 13:00 í Kirkjuselinu í Spöng.

Kristín Kristjánsdóttir þjónar.

Vox Populi  leiðir söng.

Organisti er Guðný Einarsdóttir.

Ljúf tónlist.