Bókaklúbbur Grafarvogskirkju

Dagskrá vetrarins í bókaklúbbi Grafarvogskirkju er fjölbreytt og skemmtileg. Við lesum eina bók fyrir hvern hitting og ræðum hana og málefni tengd efninu. Léttar veitingar, líflegar og skemmtilegar umræður í góðum félagsskap. Skráning og nánari upplýsingar: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is.

29. september kl. 20:00-21:30 – Ótrúlega skynugar skepnur

30. október kl. 20:00-21:30 – Þessir djöfulsins karlar

20. nóvember kl. 20:00-21:30 – Inngangur að efnafræði