Vorhátíð barnastarfsins verður kl. 11:00 sunnudaginn 11. maí.
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, Kristín Kristjánsdóttir djákni og Margrét Heba Atladóttir sjá um hátíðina.
Barna- og unglingakór Grafarvogs í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Auðar Guðjohnsen.
Undirleikari er Ólafur Schram.
Hoppukastali og grillaðar pylsur.
Aðalfundur Grafarvogssóknar hefst kl. 13:00.
Venjuleg aðalfundarstörf skv. starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir.