Á skírdag verður send út helgistund kl. 17 á facebooksíðu Grafarvogskirkju.
Á föstudaginn langa verður send út helgistund kl. 11 á facebooksíðu Grafarvogskirkju.

Verum saman í anda, við hlýðum Víði, en eigum saman góðar samverustundir þrátt fyrir það!