Messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.

Sunnudagaskóli kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.

Selmessa fellur niður í Kirkjuselinu vegna þess að ákveðið hefur verið að loka Borgum vegna Covid-19.