Starf eldri borgara fellur niður þriðjudaginn 10. mars í forvarnarskyni vegna Covid-19. Við munum taka stöðuna aftur eftir viku og láta þá vita hvort starfið verður þá.

Kyrrðarstundin verður hins vegar á sínum stað kl. 12 í Grafarvogskirkju.