Á öskudaginn bjóðum við öllum öskudagsliðum að heimsækja okkur í Grafarvogskirkju, syngja og fá sælgæti að launum. Liðin eru velkomin frá 12 – 14 eftir hádegi.