Leikskólakrakkar eru velkomnir með foreldrum sínum á öskudagsfjör í Grafarvogskirkju kl. 13 miðvikudaginn 26. febrúar, öskudag. Þóra og Stebbi taka á móti krökkunum, það verður sungið og litað, boðið upp á kex og djús og allir krakkar eru velkomnir að koma í öskudagsbúningum.