Grafarvogskirkja verður lokuð vegna veðurs fram að hádegi föstudaginn 14. febrúar.