Þorragleði verður haldin næsta þriðjudag (28.janúar) í Grafarvogskirkju kl. 12:30. Starf eldri borgara mun því ekki fara fram með hefðbundnu sniði þann dag, en þess í stað kemur þorragleðin. Þorragleðin kostar 4.000 kr á mann og hægt er að skrá sig með því að hringja í kirkjuna í síma 587-9070.