Barna- og unglingastarf fellur niður í dag vegna veðurviðvörunar. Starfið hefst því í staðinn á fimmtudaginn kl. 16 í Kirkjuselinu og þriðjudaginn 14. janúar kl. 15 í kirkjunni.