Vegna þess að búið er að boða appelsínugula veðurviðvörun á morgun, þriðjudaginn 10. desember, mun barnastarfið sem átti að vera í kirkjunni falla niður og litlu jólin verða því haldin í staðinn þriðjudaginn 17. desember.

Hlökkum til að sjá sem flest börn á litlu jólunum í næstu viku.

10-12 ára klukkan 15:00 – 16:00

6-9 ára klukkan 17:15 – 18:15

 

Einnig verður ekki æfing hjá barna- og unglingakór kirkjunnar