Hólmfríður Árnadóttir talmeinafræðingur kemur í heimsókn í Kirkjuselið (í Spöng) á foreldramorgun miðvikudaginn 18. september kl. 10-12 og ræðir um málþroska barna og mikilvægi þess að tala við börn.

Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga kl. 10 – 12 í Kirkjuselinu í Spöng. 

Góð aðstaða er fyrir vagna.

Verið velkomin!