Helgihald sunnudagsins 3. febrúar

//Helgihald sunnudagsins 3. febrúar

Messa í Grafarvogskirkju

Messa með altarisgöngu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar, dr. Gregory Aikins prédikar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar og skemmtilegar sögur. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón og Stefán Birkisson leikur á píanó.

Selmessa í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00

Selmessa verður í Kirkjuselinu klukkan 13:00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar, dr. Gregory Aikins prédikar og Vox Populi syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson.

Verið öll hjartanlega velkomin!

By |2019-01-29T12:09:49+00:0029. janúar 2019 | 12:09|