Djúpslökun á fimmtudögum klukkan 17:00

//Djúpslökun á fimmtudögum klukkan 17:00

Á hverjum fimmtudegi klukkan 17:00 er djúpslökun hjá okkur í kirkjunni sem Aldís Rut Gísladóttir hefur umsjón með. Þetta eru einstaklega góðir og ljúfir tímar sem við mælum eindregið með.

By |2019-01-22T12:34:53+00:0022. janúar 2019 | 10:00|