Gönguguðsþjónusta í Grafarvogskirkju sunnudaginn 5. ágúst

//Gönguguðsþjónusta í Grafarvogskirkju sunnudaginn 5. ágúst

Á sunnudaginn verður gönguguðsþjónusta frá Grafarvogskirkju kl. 11. Upphafsstund og fararblessun í Grafarvogskirkju, síðan verður létt ganga um hverfið með nokkrum áningarstöðum þar sem verða lesnir ritningarlestrar og farið með bænir. Gangan endar síðan aftur í Grafarvogskirkju þar sem verður boðið upp á kaffisopa og meðlæti.

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir sér um guðsþjónustuna ásamt Hákoni Leifssyni organista.

null

By |2018-08-02T11:33:46+00:002. ágúst 2018 | 11:17|