Fermingardagar fyrir árið 2019

//Fermingardagar fyrir árið 2019

Nú er búið að raða skólum niður á fermingardaga næsta árs. Dagarnir eru eftirfarandi:

31. mars kl. 10.30 – Foldaskóli I
31. mars kl. 13.30 – Vættaskóli I

7. apríl kl. 10.30 – Rimaskóli I
7. apríl kl. 13.30 – Foldaskóli II

13. apríl kl. 10.30 – Vættaskóli II

Pálmasunnudagur 14. apríl kl. 10.30 – Kelduskóli
Pálmasunnudagur 14. apríl kl. 13.30 – Foldaskóli III

Skírdagur 18. apríl kl. 10.30 – Foldaskóli IV
Skírdagur 18. apríl kl. 13.30 – Rimaskóli II

Opnað verður fyrir skráningu fljótlega eftir að fermingar þessa árs klárast.

By |2018-02-22T15:25:44+00:0022. febrúar 2018 | 15:25|