Opið hús, gönguhópur og fleira á döfinni hjá Safnaðarfélaginu

//Opið hús, gönguhópur og fleira á döfinni hjá Safnaðarfélaginu

Safnaðarfélag Grafarvogskirkju hefur nú sett saman dagskrá fyrir vorönnina. Meðal þess sem verður í boði er opið hús, gönguhópur, páskabingó og fleira.

Kynnið ykkur endilega dagskrána hér að neðan.

Einnig er hægt að fylgjast með hér: https://www.facebook.com/Safna%C3%B0arf%C3%A9lag-Grafarvogskirkju-221751588169230/

2018_vor

By |2018-02-19T17:14:30+00:0019. febrúar 2018 | 17:13|