Guðsþjónustur sunnudaginn 14. janúar

//Guðsþjónustur sunnudaginn 14. janúar

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir guðsþjónustuna er fundur með fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra.

Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.

Selmessa kl. 13:00 í Kirkjuselinu. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson.

By |2018-01-11T10:19:46+00:0011. janúar 2018 | 10:19|