Bingó!

//Bingó!

Hið árlega páskabingó Safnaðarfélagsins verður haldið mánudaginn 10. Apríl og hefst kl. 19:30. Vinningar eru sem fyrr girnileg páskaegg. Verð á bingóspjöldum kr. 400,- og 3 spjöld á kr. 1000,-. Munið eftir reiðufé! Mætum í páskaskapi og tökum alla fjölskylduna með!

 

By |2017-04-07T11:50:01+00:007. apríl 2017 | 11:49|