Séra Gunnar Einar Steingrímsson fyrrverandi djákni Grafarvogskirkju fyrstur Íslendinga til að hljóta prestvígslu í Niðarósdómkirkju síðan Jón Arason biskup var vígður í katólskri tíð. Fyrsta íslenska prestvígslan í Niðarósdómkirkju síðan Siðbótin varð að raunveruleika.

Talið frá vinstri: sr. Vigfús Þór Árnason, sr Tor Singsaas biskup í Niðarós, frú Erla Jónsdóttir, sr. Gunnar Einar Steingrímsson, sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup, sr. Arndís Hauksdóttir, sr. Kristinn Ólason, sr. Sigurður Grétar Helgason.

Talið frá vinstri: sr. Vigfús Þór Árnason, sr Tor Singsaas biskup í Niðarós, frú Erla Jónsdóttir, sr. Gunnar Einar Steingrímsson, sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup, sr. Arndís Hauksdóttir, sr. Kristinn Ólason, sr. Sigurður Grétar Helgason.