Dagskrá tileinkuð skáldinu Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur.

Kl. 10:00 –  ,,Til fundar við fortíðina“.   – Nokkur orð um ljóðabókina Kattahirði í Trékyllisvík eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur.  Fyrirlesari er Guðbjörn Sigurmundsson, framhaldsskólakennari og bókmenntafræðingur.

Kl. 10:30 – Tónlist

Kl. 10:35 – ,,Að tala við Guð“.  – Vangaveltur um tungumálið í tveimur bókum Elísabetar Kristínar Jökulsdóttur:  Bænahús Ellu Stínu og Síðan þessi kona varð trúuð hefur hún verið til vandræða í húsinu.  Fyrirlesari er Björk Þorgrímsdóttir, skáld.

Kl. 11:00 – Ljóðamessa.  Séra Lena Rós Matthíasdóttir og sér Vigfús Þór Árnason þjóna fyrir altari.  Tónlist annast:  Hákon Leifsson, orgelleikari og Óskar Guðjónsson saxófónleikari.  Einsöngur:  Hallgrímur Ólafsson.  Ljóðaflutningur:  Elísabet K. Jökulsdóttir, skáld og Hallgrímur Ólafsson, leikari.  Kór Grafarvogskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Hákons Leifssonar.

Kl. 12:00 – Elísabet Jökulsdóttir les úr verkum sínum.  

Kaffi og léttar veitingar.