Hér er að finna myndir sem teknar voru í haustferð starfs eldri borgara í Grafarvogskirkju.
Ekið var í gegn um þjóðgarðinn á Þingvöllum og að Gullfossi þar sem var áð og snæddur hádegisverður. Síðan var ekið í Reykholt í Biskupstungum og gróðrastöð var heimsótt og þaðan var farið í Skálholt þar sem nývígður vígslubiskup hr.Kriskján Valur Ingólfsson tók á móti hópnum.
Eftir kaffi og kökur í Skálholtsskóla var haldið heim.

Til að sjá myndir úr ferðinni skal smella með músinni hér.