Guðsþjónusta kl.11.00.

Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
séra Lenu Rós Matthíasdóttur.
Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Fermingarbörn úr Folda-Hamra-Húsa- og Rimaskóla eru sérstaklega boðin velkomin ásamt fjölskyldum sínum. Að lokinni guðsþjónustu verður haldin fundur, þar sem verður rætt um fermingarveturinn.
Að fudi loknum verður hádegisverðarhlaðborð „Pálínuboð“ og er beðið um að hver fjölskylda komi með eitthvað matarkyns á það hlaðborð.

Sunnudagaskóli kl. 11.00
Umsjón hafa: Séra Guðrún Karlsdóttir, Linda Jóhannsdóttir og Stefán Birkisson.

Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 16.00.
Þorvaldur Halldórsson leikur létt lög frá kl. 15.30.
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason.

Guðsþjónusta kl. 11.00 í Borgarholtsskóla – Ávextir tungunnar
Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar ásamt messuþjónum.
Vox Populi syngur.
Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
Sunnnudagaskóli á sama tíma.
Umsjón hefur: Gunnar Einar Steingrímsson djákni.

[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]