Þriðjudaginn 30. september kl. 20:00 hefst stuðningshópur fyrir foreldra langveikra barna, með áherslu á sorg og andlegt álag. Fyrirlesari kvöldsins verður sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, en hann hefur einmitt mikla reynslu af vinnu með fjölskyldum veikra barna.

Samfylgd í stuðningshópi fyrir foreldra og forsjáraðila langveikra barna, haustmisseri 2008.

Þriðjudaginn 30. september kl. 20:00 hefst stuðningshópur fyrir foreldra langveikra barna, með áherslu á sorg og andlegt álag. Fyrirlesari kvöldsins verður sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, en hann hefur einmitt mikla reynslu af vinnu með fjölskyldum veikra barna. Í kjölfarið verður boðið upp á samfylgd í stuðningshópi sem hefst þriðjudagskvöldið 2. október kl. 20:00. Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt, er bent á að hafa samband við presta Grafarvogskirkju í síma 587-9070, eða hjá séra Lenu Rós á netfanginu srlenaros@grafarvogskirkja.is