Útimessa að Nónholti við Grafarvog kl. 11:00 – Grillaðar pylsur og gos.
Í fallegum skógarreiti rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog – hægt er að aka að staðnum.
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra
flytur hugvekju.
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason þjóna fyrir altari.

Ferming kl. 13:00.
Séra Vigfús þór Árnason pédikar og þjónar fyrir altari.
Fermdur verður Sindri Mar Magnússon.

Útimessa að Nónholti við Grafarvog kl. 11:00.
Í fallegum skógarreiti rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog – hægt er að aka að staðnum.
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flytur hugvekju.
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason þjóna fyrir altari.
Kór Grafarvogskirkju syngur. Gróa Hreinsdóttir stjórnar og leikur undir á gítar
ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni æskulýðsfulltrúa.

Boðið verður upp á grillaðar pylsur og gos.
Börnin eru boðin velkomin í þennan sælureit við Voginn.

Ferming kl. 13:00.
Séra Vigfús þór Árnason pédikar og þjónar fyrir altari.
Fermdur verður Sindri Mar Magnússon.
Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti: Gróa Hreinsdóttir.