Safnaðarblað grafarvogssóknar, 1. tbl. 19. árg. 2007, er komið út. Í blaðinu má sjá myndir af fermingarbörnum síðasta árs, upplýsingar um fermingar og helgihald á föstu og páskum og fréttir af safnaðarstarfinu.

Safnaðarblað grafarvogssóknar, 1. tbl. 19. árg. 2007, er komið út. Í blaðinu má sjá myndir af fermingarbörnum síðasta árs, upplýsingar um fermingar og helgihald á föstu og páskum og fréttir af safnaðarstarfinu.

Þau leiðu mistök urðu á bls. 27 í blaðinu, að þann 29. apríl er auglýst Guðsþjónusta kl. 11:00, en hið rétta er að þann morgun kl. 10:30 verður fermingarmessa og mun þetta vera síðasta fermingarmessan þetta misserið. Biðjumst við velvirðingar á þessum mistökum.

Sjá Logafold hér.