Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl.11:00
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Anna Sigríður Pálsdóttir.
Dregið verður um væntanlega fermingardaga.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra úr Foldaskóla, Hamraskóla og Húsaskóla, eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu.

Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl.16:00
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Þorvaldur Halldórsson söngvari spilar og syngur.

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl.11:00
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
séra Önnu Sigríði Pálsdóttur.
Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti: Hörður Bragason.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra úr Foldaskóla, Hamraskóla og Húsaskóla,
eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu. Eftir guðsþjónustu verður fundur, þar sem rætt verður um fermingarfræðsluna, ferminguna sjálfa og því sem henni tengist.
Að fundinum loknum verður hádegisverðahlaðborð á boðstólum, en beðið er um að hver fjölskylda komi með eitthvað á það hlaðborð.