Sunnudaginn 3. september kl. 11:00 eru fermingarbörnum úr Foldaskóla, Hamraskóla, Húsaskóla og foreldrum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu í Grafarvogskirkju. Dregið verður um væntanlega fermingardaga.

Sunnudaginn 3. september kl. 11:00 eru fermingarbörnum úr Foldaskóla, Hamraskóla, Húsaskóla og foreldrum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu í Grafarvogskirkju. Dregið verður um væntanlega fermingardaga.

Sunnudaginn 10. september kl. 11:00 eru fermingarbörnum úr Borgaskóla, Engjaskóla, Korpuskála, Rimaskóla, Víkurskóla og foreldrum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu í Grafarvogskirkju.

Að loknum guðsþjónustunum verður fundur, þar sem meðal annars verður rætt um fermingarfræðsluna, ferminguna sjálfa og því sem henni tengist.

Að fundinum loknum verður hádegsiverðarhlaðborð á boðstólum, en beðið erum að hver fjölskylda komi með eithhvað matarkyns á það hlaðborð.