Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, – upplestur, – tónlist, á föstudagurinn langa 25. mars 2005 kl. 13:30 – 19:00. Lesarar að þessu sinni eru heimilislæknar. Tónlistarumsjón hefur Hörður Bragason organisti, Birgir Bragason leikur á bassa og Hjörleifur Valsson á fiðlu.

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, – upplestur – tónlist. föstudagurinn langa 25. mars 2005 kl. 13:30 – 19:00

Lesarar að þessu sinni eru heimilislæknar. Tónlistarumsjón hefur Hörður Bragason organisti, Birgir Bragason leikur á bassa og Hjörleifur Valsson á fiðlu.

Historia pínunnar og dauðans Drottins vors Jesú Krisí
með hennar sérlegustu lærdóms-, áminningar- og huggunar-
greinum, ásamt bænum og þakkargjörðum, í sálmum og
söngvísum með ýmsum tónum samsett og skrifuð anno 1659
Hallgrímur Pétursson p.

Tónlist
Kynning

1. sálmur Um herrans Kristí útgang í grasgarðinn AG
2. sálmur Um Kristí kvöl í grasgarðinum Ám
3. sálmur Um Herrans kristí dauðastríð í grasgarðinum AG
4. sálmur Samtal Kristí við lærisveinana Ám
5. sálmur Um komu Gyðinga í grasgarðinn IK
6. sálmur Um Júdas koss og Kristí fangelsi KG
7. sálmur Um vörn sankti Péturs og Malkus Eyrasár IK
8. sálmur Prédikun Kristí fyrir Gyðingum KG
9. sálmur Um flótta lærisveinanna IK

Tónlist

10. sálmur Um það fyrsta rannsak fyrir Kaífa LÓ
11. sálmur Um afneitun Péturs MÓ
12. sálmur Um iðrun Péturs LÓ
13. sálmur Um falsvitnin og Kaífas dóm MÓ
14. sálmur Um þjónanna spott við Kristum SDM
15. sálmur Um ráðstefnu prestanna yfir Kristó SM
16. sálmur Um Júdasar iðrun SDM
17. sálmur Um leirpottarans akur SM

Tónlist

18. sálmur Sú fyrsta áklögun Gyðinga fyrir Pílató ÞÓ
19. sálmur Um Kristí játning fyrir Pílató SVG
20. sálmur Önnur áklögun Gyðinga fyrir Pílató ÞÓ
21. sálmur Um Heródis forvitni og hvíta klæðið SVG
22. sálmur Um krossfestingarhróp yfir Kristó HJ
23. sálmur Um Kristí húðstrýking GAÁ
24. sálmur Um purpuraklæðið og þyrnikórónuna HJ
25. sálmur Um útleiðslu Kristí úr þinghúsinu GAÁ

Tónlist

26. sálmur Samtal Pílatí við Kristum JSJ
27. sálmur Pílatí samtal við Gyðinga á dómstólnum SA
28. sálmur Um Pílatí rangan dóm JSJ
29. sálmur Um Barrabas frelsi SA
30. sálmur Um Kristí krossburð GIG
31. sálmur Prédikun Kristí fyrir kvinnunum EB
32. sálmur Um það visnaða og græna tréð GIG

Tónlist

33. sálmur Um Kristí krossfesting EB
34. sálmur Það fyrsta orð Kristí á krossinum EÞÞ
35. sálmur Um yfirskriftina yfir krossinum HS
36. sálmur Um skiptin á klæðunum Kristí EÞÞ
37. sálmur Annað orð Kristí á krossinum HS
38. sálmur Um háðung og brigzl, sem Kristur leið á krossinum SS
39. sálmur Um ræningjans iðrun LÞJ
40. sálmur Þriðja orð Kristí á krossinum SS
41. sálmur Það fjórða orð Kristí á krossinum LÞJ
42. sálmur Það fimmta orð Kristí á krossinum EA
43. sálmur Það sjötta orð Kristí á krossinum LÞJ
44. sálmur Það sjöunda orðið Kristí EA

Tónlist

45. sálmur Um Jesú dauða ÞÞ
46. sálmur Um teiknin, sem urðu við Kristí dauða MH
47. sálmur Um Kristí kunningja, sem stóðu langt frá ÞÞ
48. sálmur Um Jesú síðusár MH
49. sálmur Um Kristí greftran ÞÞ
50. sálmur Um varðhaldsmennina MH

Lesarar:

AG Anna Geirsdóttir Heimilislæknir Gravarvogi
ÁM Ásmundur Magnússon Heimilislæknir Miðbæjarstöð
EA Einar Axelsson Heimilislæknir Vogi
EB Elínborg Bárðardóttir Heimilislæknir Efstaleiti
EÞÞ Einar Þór Þórarinsson Námslæknir í heimilislækningum
GAÁ Gerður Aagot Árnadóttir Heimilislæknir Garðabæ
GIG Gunnar Ingi Gunnarsson Yfirlæknir heilsug. Árbæ
HJ Halldór Jónsson Heimilislæknir Lágmúla
HS Hildur Svavarsdóttir Heimilislæknir Hvammi Kópavogi
IK Ingólfur Kristjánsson Heimilis- og endurhæfingarlæknir
JSJ Jón Steinar Jónsson Heimilislæknir Garðabæ
KG Kristján Guðmundsson Heimilislæknir og yfirlæknir NLFÍ
Lúðvík Ólafsson Lækningaforstj. heilsug. í Reykjavík
LÞJ Lárus Þór Jónsson Heimilislæknir Hlíðarstöð Læknafélags Íslands
MH Matthías Halldórsson Aðstoðarlandlæknir
María Ólafsdóttir Heimilislæknir Miðbæjarstöð
SA Salóme Arnarsdóttir Heimilislæknir Lágmúla
SDM Sigríður Dóra Magnúsdóttir Yfirlæknir heilsug.Seltjarnarnesi
SM Sveinn Magnússon Heimilislæknir og deildarstjóri í Heilbrigðis- og Tryggingarmálaráðuneytinu
SS Sigurbjörn Sveinsson Heimilislæknir í Mjódd, formaður
SVG Sigurður V. Guðjónsson Yfirlæknir heilsug. Hvammi Kópavogi
ÞÓ Þórður Ólafsson Yfirlæknir heilsug. efra Breiðholti
ÞÞ Þórarinn Þorbergsson Heimilislæknir Grafarvogi