Sunnudagurinn 27. febrúar er 3. sunnudagur í föstu. Almenn Guðsþjónusta hefst kl. 11:00. Að þessu sinni verður Guðsþjónustunni útvarpað beint á RÚV.

Sunnudagurinn 27. febrúar er 3. sunnudagur í föstu. Almenn Guðsþjónusta verður kl. 11:00. Að þessu sinni verður Guðsþjónustunni útvarpað beint á RÚV.

„Enginn, sem leggur hönd á plóginn og horfir aftur, er hæfur í Guðsríki.“ Lk.9.62.

Séra Lena Rós Matthíasdóttir predikar og þjónar fyrir altari.
Organisti er Bjarni Þór Jónatansson.
Stjórnandi kórs er Oddný Þorsteinsdóttir.
Unglingakór Grafarvogskirkju leiðir almennan safnaðarsöng.
Sóknarnefndarfólk les úr Ritningunni.

,,Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfélags sonar síns Jesú Krists, Drottins vors.“ (1. Kor. 1.9).

Sjá efni Guðsþjónustunnar af dagbók kirkjunnar.