Í vetur verður engin sérstök bók notuð í fermingarfræðslunni. Fyrir þau sem hafa áhuga á ítarefni bendum við á að kaupa bókina Con Dios sem fæst í Kirkjuhúsinu.