Starfið er á neðri hæð Grafarvogskirkju.  Umsjón með starfinu hefur Pétur Ragnhildarson.

Dagskrá haustið 2019 – ——- kl. 17:30 – 18:30 í Grafarvogskirkju

10-12 ára starf í Grafarvogskirkju verður á —— í vetur milli 17:30 og 18:30 fyrir alla hressa krakka á þeim aldri. Það verður mjög skemmtileg dagskrá sem hentar öllum og verður mikið sprellað. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest!

 

Picture 003

 

Birt með fyrirvara um breytingar.