6-9 ára starfið er í Kirkjuseli Grafarvogskirkju í Spönginni.  Umsjón með starfinu hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.

Dagskrá vorið 2019 – Nánari tímasetning auglýst síðar.

6-9 ára starf í Kirkjuseli verður á ———  fyrir alla hressa krakka á þeim aldri. Dagskráin hentar öllum og er fjölbreytt, skemmtileg og verður mikið sprellað. Þáttaka er ókeypis og vonumst við að sjá ykkur sem flest!

 

Birt með fyrirvara um breytingar.