7-11 ára starfið er í Kirkjuseli Grafarvogskirkju í Spönginni (ath að 6 ára og 12 ára börn eru líka velkomin ef þau vilja).  Umsjón með starfinu hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.

Dagskrá haustið 2019 – Fimmtudagar kl. 16-17.

7-11 ára starf í Kirkjuseli verður á fimmtudögum kl. 16-17 fyrir alla hressa krakka á þeim aldri. Dagskráin hentar öllum og er fjölbreytt, skemmtileg og verður mikið sprellað. Þáttaka er ókeypis og vonumst við að sjá ykkur sem flest!

 

5. september – Kynningarfundur

12. september – Mission impossible

19. september – Náttfatapartý

26. september – Ratleikur

 

3. október – Gettu hvað?

10. október – Brennó

17. október – Dýraratleikur

24. október – Óvissufundur

31. október – Brjóstsykursgerð

 

7. nóvember – Sardínur í dós

14. nóvember – Capture the flag

21. nóvember – Spilafundur

28. nóvember – Fáránleikar

 

5. desember – Jólaföndur

12. desember – Litlu jól

 

Birt með fyrirvara um breytingar.