6-9 ára starfið er í Kirkjuseli Grafarvogskirkju í Spönginni.  Umsjón með starfinu hefur Pétur Ragnhildarson.

Dagskrá vorið 2019 – Fimmtudagar kl. 17:00 – 18:00 í Kirkjuselinu.

6-9 ára starf í Kirkjuseli verður á fimmtudögum í vetur milli 17:00 og 18:00 fyrir alla hressa krakka á þeim aldri. Dagskráin hentar öllum og er fjölbreytt, skemmtileg og verður mikið sprellað. Þáttaka er ókeypis og vonumst við að sjá ykkur sem flest!

24. janúar – skotbolti
31.  janúar – teiknileikurinn

7. febrúar – Tarzan og Jane
14. febrúar – töfrasýning
21. febrúar – spurningakeppni
28. febrúar – feluleikur

7. mars – búningaleikur
14. mars – fáránleikar
21. mars – kartöflur
28. mars – Viktoría kemur í heimssókn

4. apríl – ratleikur
11. apríl – spilafjör
18. apríl – páskabingó
25. apríl – páskafrí! Sjáumst næsta fimmtudag 🙂

2. maí – dans, dans, dans
9. maí – felum hlut
16. maí – Pálínuboð
19. maí – vorhátíð í sunnudagaskólanum!

Kær kveðja, Pétur og Ásta 🙂

 

Birt með fyrirvara um breytingar.