Að ná áttum og sáttum – Skilnaðarhópar

//Að ná áttum og sáttum – Skilnaðarhópar
Að ná áttum og sáttum – Skilnaðarhópar 2017-09-20T10:15:12+00:00

Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur skilið eða slitið sambúð verður í kirkjunni fimm fimmtudagskvöld frá 19.október – 16. nóvember 2017 kl. 19:30 – 21:30. Umsjón hefur sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Skráning fer fram hér: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is eða í síma 587-9070.

Velkomin!

Annað efni: